Íslandsmet í götuspyrnu á Shell Bíladögum Akureyri

Þrjú íslandsmet voru sett í götuspyrnunni: Trukkaflokkur: Grétar Óli Ingþórsson á Ford F-150 árgerð 1978 á tímanum 7,581 sek. Hann bakkaði ferðina upp með tíma upp á 7,270 þannig að þá má alveg eiga von á bætingum frá Grétari. Þar sem nýju hjólaflokkarnir voru keyrðir í fyrsta skipti í götuspyrnunni voru sjálfkrafa sett íslandsmet í […]

Lesa meira...

Úrslit: Shell Bíladagar á Akureyri 15.-17. júní

BurnOut 1. Sveinn H Friðriksson Chevrolet caprice classic , 454 2. Kristofer Daníelsson Ford Ranger 3. Arnar Már Arnarson BMW E34 540i Touring Auto-X 1. Aron Jarl Hillers BMW e30 328i Turbo 2. Fannar Þór þórhallsson Porsche 911 Carrera 3. Guðjón Þórólfsson Toyota Celica Gt-4 st205 Drift 1. Þórir Örn Eyjólfsson BMW 518i 2. Aron […]

Lesa meira...

Shell Bíladagar 2013 – 14.-17. júní á Akureyri

Dagana 14.-17. júní munu fara fram hinir árlegu Bíladagar sem að þessu sinni munu heita Shell Bíladagar 2013. Dagskráin verður eftirfarandi og verður einnig kynnt á heimasíðu Bílaklúbbs Akureyrar www.ba.is og á facebook síðu Bíladaga og Bílaklúbbs Akureyrar, en keppnis- og sýningargreinarnar verða: Föstudagur - Ökuleikni 14. Júni Kl. 16.00 á Akstursíþróttasvæði B.A - Hópakstur […]

Lesa meira...

Tryggingaviðaukar

Þegar skráð ökutæki fer út fyrir ramma umferðarlaga þarf sérstakan viðauka fyrir æfingar og keppni eins og kemur fram í verklagsreglum lögreglu. Í Reglugerð um akstursíþróttir nr. 507/2007 segir: "Ökutæki sem taka þátt í aksturskeppni skulu ábyrgðartryggð sérstaklega vegna þeirrar áhættu sem í keppni felst." Þarna er verið að vísa í svokallaðan "tryggingaviðauka". Öll skráð […]

Lesa meira...

Úrslit úr Aðalskoðunarrallinu

Aðalskoðunarrallið fór fram á föstudag 7. júní og laugardag 8. júní 2013. Úrslit urðu sem hér segir:

Lesa meira...

Greinargerð vegna slyss 15. júní 2012

Það óhapp átti sér stað á Driftkeppni Bílaklúbbs Akureyrar, að einn keppandi missti stjórn á bíl sínum og ók út úr beygju og á netgirðingu, en bak við girðinguna var fjöldi áhorfenda. Skv. lögregluskýrslu urðu 7 manns fyrir bílnum og girðingunni, þar af voru tveir fluttir með sjúrkrabíl á slysadeild. Meiðsl þeirra voru sem betur fer minniháttar, sem […]

Lesa meira...

GoKart: Keppni í Svíþjóð

Kristianstad Karting Club býður nú keppendum að skrá sig í Norður-Evrópu Meistaramót og Norður-Evrópu Meistaramót ungmenna í GoKart. Keppt verður í flokkum KF2, KF3 og KZ2. Mótið fer fram á Åsum Ring, Kristianstad, Svíðþjóð 1.-4. Ágúst 2013. Sjá nánar hér: NEZCHAMPS2013

Lesa meira...

GoKart: Úrslit úr fyrstu umferð íslandsmótsins

TÍMATAKA 1.6.2013 SÆTI BÍLL NAFN BESTI TÍMI 1 1 GUÐMUNGUR INGI 37,237 2 39 STEINN 37,418 3 8 HINRIK 37,633 4 77 JÚLÍUS 37,781 5 41 SIGMAR 38,887 6 23 ÖRN 40,043 7 8 ÁSGEIR 40,268 8 18 VICTOR 40,545 9 93 SINDRI 40,876 10 54 GUNNLAUGUR 40,883 HÍT 1 SÆTI BÍLL NAFN BESTI TÍMI […]

Lesa meira...

Úrslit úr fyrstu umferð íslandsmótsins í kvartmílu

Fyrsta umferð íslandsmótsinsí kvartmílu 2013 fór fram 2. júní 2013 í ágætis veðri. Mikið var um góða tíma og féllu íslandsmet í flestum flokkum. Áhorfendur fjölmenntu á svæðið og var góð stemming í keppninni Úrslit voru á þennan veg. Bílar OF 1. Grétar Franksson 2. Leifur Rósenberg MC 1. Auðunn Jónsson 2. Björn Gíslasson TD […]

Lesa meira...