Fjórða umferð Íslandsmeistaramótsins í Torfæru var haldin síðastliðin laugardag í Jósepsdal. Keppnin sjálf var mjög krefjandi og sumar brautirnar voru frekar skuggalegar fyrir keppendur. Allt í allt voru 12 keppendur. 4 Götubílar og 8 sérútbúnir. En það vantaði ekki áhorfendafjöldan, sem náði rétt upp í eitt þúsund manns. Þetta var svo sannarlega tilþrifamikil keppni og […]
Þann 12 júlí kl 13.00 heldur Torfæruklúbbur Suðurlands sína árlegu torfærukeppni. 13 keppendur eru skráðir til leiks og keyrðar verða 6.brautir. Keppnishaldarar lofa krefjandi og skemmtilegri keppni.
Á FIA Sporting Conference Week í júní 2014 í Þýskalandi var fjallað um forvarnir og lögð áhersla á samstarf við lyfjaeftirlit hvers lands. Innan ÍSÍ er starfandi lyfjaeftirlitsnefnd og hefur AKÍS hafið samstarf við nefndina um að taka stikkprufur í sumar á keppnum. Keppnishaldarar, keppendur eða aðstoðarmenn geta því átt von á slíkri heimsókn í […]
1. Fannar Þór Þórhallsson 112 stig 2. Ríkarður Jón Ragnarsson 88 stig 3. Þórir Örn Eyjólfsson 80 stig 4. Júlíus Pétur Guðjohnsen 56 stig 5. Bragi Þór Pálsson 34 stig 6. Patrik Snær Bjarnason 34 stig 7. Ármann Ingi Ingvason 33 stig 8. Andri Már Guðmundsson 33 stig 9. Sævar Sigtryggsson 12 stig 10. Símon […]
Föstudaginn 11. júlí kl. 22.00 - Skráning hefst og leiðarlýsing gefin út Laugardaginn 19 júlí kl 23.59 - Skráningu lýkur Sunnudaginn 20 júlí kl 22.00 - Rásröð og tímamaster birt á www.bks.is Mánudaginn 21. júlí - Fyrri öryggisskoðun haldin í RVK (nánari tímasetning og staðsetning auglýst síðar) Föstudaginn 25. júlí - kl 09:00 Seinni öryggisskoðun […]
Nokkur tilvik hafa komið í ljós þar sem í Hans (R) Device Sport II búnað framleiddum af SCHROTH vantar skrúfur til festingar. Þessu er nánar lýst í skali sem er hægt að skoða hér: 14.07.01_ASN Information note
Kaffi Króks sandspyrnan 2014 á Garðssandi Laugardaginn 5.júlí kl. 13:00 Öll kraftmestu spyrnutæki landsins keppa við bestu aðstæður!!! Viðburður sem þú vilt alls ekki missa af! Aðgangseyrir 1000 kr. Frítt fyrir 12 ára og yngri Sjoppa verður á staðnum. ( ATH tökum ekki kort! ) Viðburðinn heldur Bílaklúbbur Skagafjarðar í samstarfi við Bílaklúbb Akureyrar
Þriðja umferð íslandsmótsins í Drift verður haldin laugardaginn 5. Júlí. Það er Drift deild AÍH sem heldur keppnina og verður hún keyrð á Akstursbraut AÍH í Kapelluhrauni í Hafnarfirði. (gamla rallýkrossbrautin). 11 keppendur hafa skráð sig og þetta stefnir í æsispennandi keppni enda baráttan um Íslandsmeistara titilinn í fullum gangi. Dagskrá: Kl. 13:00 hefst undankeppni Kl. 14:00 […]
Önnur umferð íslandsmótsins fór fram í dag í ágætis veðri á kvartmílubrautinni í Kapelluhrauni. Margir sýndu góð tilþrif og var hörku keppni í öllum flokkum. Eitthvað var brautin að stríða nokkrum keppendum og nokkrir bílar fóru heim í spotta. Í OF flokki var mikil samkeppni og voru flestir keppendur að setja sína bestu tíma. Eitt […]