Á sunnudaginn kemur verður önnur umferð Íslandsmótsins í torfæru haldin í Jósepsdal. . Það er Akstursíþróttafélag Suðurnesja sem heldur keppnina, en helmingur ágóðans af keppninni mun renna beint til styrkarfélags krabbameinssjúkra barna en þetta er í þriðja skiptið sem að AÍFS hefur þennan háttinn á. Keppnin hefst kl. 13.00 og verður sem fyrr segir í […]
Flugbjörgunarsveitin á Hellu hélt Sindra torfæruna laugardaginn 17 maí á Hellu. 20 keppendur voru skráðir í 3 flokkum. Rúmlega 2000 áhorfendur mættu á svæðið. Keppnin gekk með eindæmum vel og má segja að allt skipulag og undirbúningur hafi virkað 100 prósent. Keppni hófst á slaginu 13:00 en þá strax höfðu 2 keppendur fallið úr leik. […]
Loksins er komið að því! Þann 17. maí kl 13:00 heldur Flugbjörgunarsveitin á Hellu torfærukeppni, hefur hún verið fastur fjáröflunarliður í starfi sveitarinnar síðan 1973. Tuttugu keppendur eru skráðir til leiks og menn ýmist að keppa í fyrsta eða tuttugasta skipti á Hellu. Keyrðar verða 6 brautir og þar á meðal áin og mýrin að […]
Fyrsta rallycrosskeppni sumarsinns var haldin um helgina. Keppnin var ekin til minningar um Skarphéðinn Andra Kristjánssonar sem lést ásamt unnustu sinni Önnu Jónu Sigurbjörnsdóttur eftir alvarlegt umferðarslys í Norðurárdalnum í Janúar. Skarphéðinn var virkur félagsmaður í Akstursíþróttarfélagi Hafnarfjarðar og byrjaði sem keppandi í Unglingaflokk og seinna meir sem starfsmaður við keppnir í rallycross. Skarphéðinn var […]
Fyrsta keppni tímabilsins verður á laugardaginn á svæði Akstursíþróttafélags Hafnarfjarðar. Þá verður keppt í fyrstu umferð íslandsmótsins í Rallycross. Það verður spennandi að sjá hverjir taka forystuna í byrjun. Sjá nánar í keppnisdagatali AKÍS 2014: http://www.asisport.is/motahald/keppnisdagatal-2014/ Hér er frétt á mbl.is: http://www.mbl.is/bill/frettir/2014/05/01/akstursithrottatimabilid_ad_hefjast/
Opnað hefur verið fyrir skráningu í Torfærukeppnina á Hellu sem fram fer 17.05.2014 Skráning fer fram á e-mail. karinnehf@hotmail.com Skáningarfrestur rennur út Mánudaginn 12.5.2014 kl 23:59 Skráningu skal fylgja eftirfarandi : Fullt nafn: Kt: Sími: E-mail: Keppnisflokkur Akstursíþróttafélag: Nafn aðstoðarmanns sem fylgir bílnum: Heiti keppnistækis: Gerð: Árgerð: Vél kassi/skipting: Hásingar: Áætluð torfæru hestöfl: Og fleira […]
Að kvöldi mánudags 7. apríl kl. 20:00 fór formaður AKÍS yfir keppnishaldið í sumar. Kynningin var haldin í félagsheimili KK og var í beinni útsendingu á Youtube. Dagskrá: Reglugerð keppnisráða Keppnisreglur AKÍS 2014 Hér er upptaka frá kynningunni:
Akstursíþróttasamband Íslands hélt sitt annað ársþing föstudaginn 28. mars til laugardagsins 29. mars 2014. Guðbergur Reynisson var kjörinn formaður sambandsins. Auk hans voru kjörnir í stjórn: Gunnar Bjarnason, Einar Gunnlaugsson og Ari Jóhannsson til tveggja ára, Ragnar Róbertsson, Tryggvi M Þórðarson og Þórður Bragason til eins árs og í varastjórn voru kjörnir Helga Katrín Stefánsdóttir, Jón […]
Ársþing Akstursíþróttasambands Íslands verður haldið 28. og 29. mars n.k. í Íþróttamiðstöðinni í Laugardal, E-sal. Þingið verður sett seinni part föstudags og slitið um miðjan dag á laugardegi. Rétt til setu á þinginu eiga fulltrúar frá þeim íþróttabandalögum, héraðssamböndum og félögum sem mynda sambandið. Fulltrúafjöldi hvers félags fer eftir tölu útgefinna keppnisskírteina síðasta heila keppnistímabils […]