Önnur umferð íslandsmótsins í kvartmilu

Laugardaginn 28.6 fer fram önnur umferð íslandsmótsins í kvartmílu. Það eru 30 tæki skráð til leiks og stefnir þetta í hörku keppni. Nánari upplýsingar um keppnina má nálgast hér.

Lesa meira...

Íslandsmeistara mót í Rallycrossi Sunnudaginn 22 júní

RCA er deild innan Akstursíþróttafélags Hafnarfjarðar. Félagið stendur fyrir rallycross keppnum á svæði félagsins við Krýsuvíkurveg. Rallycross er keppni á bílum á hringlaga braut blandaðri af möl og malbiki, brautin er um 1000m Keppnin verður haldin á Akstursíþróttarsvæði AÍH Krýsuvíkurveg (rallycrossbrautinni í Kapelluhrauni) Dagskrá keppni • kl. 09.00 Svæði opnar • kl. 09.00 Mæting keppenda […]

Lesa meira...

Bíladagar - Myndaleikur

Skeljungur ætlar að vera með myndaleik á facebook fyrir alla þá sem voru á Shell Bíladögum í ár. Ef þú átt  eiga flottar myndir frá Bíladögum í ár að taka þátt og senda inn bestu myndirnar? Hér er hlekkur á leikinn: https://apps.facebook.com/biladagarmyndir/ Allar upplýsingar um leikinn er að finna þar · Leikurinn gengur út á að þú sendir […]

Lesa meira...

Úrslit Götuspyrnu Shell bíladaga 2014

Bílaklúbbur Akureyrar hélt Götuspyrnu um helgina sem tókst ljómandi vel þrátt fyrir að á tímabili hafi litið út fyrir að fresta þyrfti keppni vegna rigningar en það slapp til! 6 íslandsmet féluu í götuspyrnunni! - en það má eflaust þakka nýju malbiki sem var lagt fyrstu 100fetin í brautinni. Meðfylgjandi eru úrslit! 4cyl flokkur 1. Einar J. […]

Lesa meira...

Úrslit úr fyrstu umferð íslandsmótsins í kvartmílu

Eftir brösulega byrjun í frábæru veðri fór fyrsta keppni sumarsins vel framÍ vetur var KK að endurnýja tímatökubúnað á brautinni og var þetta í fyrsta skipti sem var keyrt á nýjum búnaði.Nokkur smá vandamál komu í ljós sem verða leist fyrir næstu keppni, en að flestu leiti stóðst nýji búnaðurinn allar kröfur sem til hans […]

Lesa meira...

Hvað er andlegur styrkur?

Miðvikudaginn 11. júní kl.12:00-13:30 mun Dr. Robert S. Weinberg prófessor í íþróttasálfræði flytja fyrirlestur í Lögbergi stofu 101 í Háskóla Íslands. Fyrirlesturinn ber heitið Hvað er andlegur styrkur og hvernig er hægt að auka hann? (Mental Toughness: What is it and how can it be built?). Weinberg er einn virtasti vísindamaður heims á sviði íþróttasálfræði […]

Lesa meira...

Fyrsta umferð íslandsmeistarmóts í Gokart

Úrslitin úr fyrstu umferð íslandsmeistarmóts í gokart:1 sæti Ragnar Skúlason              28 stig2 sæti Gunnlaugur Jónasson          26 stig3 sæti Ásgeir Elvarsson             18 stig4 sæti Eyþór Guðnason               14 stig5 sæti Daði Freyr Brynjólfsson      13 stig6 sæti Bragi Þórðarson              0 stig (kláraði ekki 70%) Staðan í íslandsmótinu er hér.

Lesa meira...

Úrslit út Poulsen Torfæru AÍFS

Götubílar 1 Ívar Guðmundsson Kölski 1597 2 Steingrímur Bjarnason Strumpurinn 1270 3 Sævar Már Gunnarsson Bruce Willys 1239 4 Eðvald Orri Guðmundsson Pjakkurinn 1090 Sérútbúnir götubílar 1  Jón vilberg Gunnarsson 1253 2 Sigfús Gunnar Benediktsson 713 3 Aron Ingi Svansson 360 Sérútbúnir 1 Elmar Jón Guðmundsson Heimasætan 1331 2 Valdimar Jón Sveinsson Crash Hard 1297 […]

Lesa meira...