Kvartmíla á sunnudaginn

Á Sunnudaginn fer fram fyrsta umferð íslandsmótsins í kvartmílu. 31 tæki eru skráð til leiks og búist er við hörku keppni. Keppnin fer fram á kvartmílubrautinni í Hafnarfirði og hefjast tímatökur kl 12:10 og keppnin sjálf kl 14:00. Aðgangseyrir fyrir áhorfendur er 1000 kr og frítt fyrir 12 ára og yngri Allar nánar upplýsingar má […]

Lesa meira...

Mótorsport á RÚV í sumar

Mótorsport á RÚV from Íslenskt Mótorsport on Vimeo. Það verða fleiri hestöfl og meiri hraði á RÚV í sumar þegar þeir taka að sýna frá Íslenskum akstursíþróttum.

Lesa meira...

Torfæra: Úrslit úr stórskemmtilegri keppni

Úrslit eru nú ljós í torfærunni sem haldin var 26. maí 2013 í Bolöldum (Jósepsdal) Ekki munaði miklu á efstu keppendum í sérútbúna flokknum en að lokum var það Snorri Þór Árnasson sem bar sigur út býtum.  Snorri keppir fyrir Torfæruklúbb Suðurlands. Í götubíla flokk var það AÍFS maðurinn Jón Vilberg Gunnarsson sem sigraði nokkuð […]

Lesa meira...

Afmælisspyrna BA 25. maí 2013 - Úrslit

4X4  X4 – Elvar Örn Hjaltalín  X6 (4/2) – Sveinn Heiðar Sveinsson Trukkar T2 – Gunnar Björn Þórhallsson T1 – Grétar Óli Ingþórsson Krossarar K1 – Kristján Baldur Valdimarsson K2 – Kristófer Daníelsson Götuhjól 900cc + G+4 – Víðir Orri Hauksson G+6 – Örvar Elíasson Götuhjól 900cc- G-1 – Adam Örn Þorvaldsson G-222 – Svanur […]

Lesa meira...

Úrslit úr Skipalyftutorfærunni í Vestmannaeyjum

Úrslit hafa verið birt formlega hjá Akstursíþróttasambandi Íslands. Smella til að sjá í fullri stærð.  

Lesa meira...

TOYO Torfæran núna á sunnudaginn í Jósepsdal !

Nú á sunnudaginn kemur, þann 26. maí gefst landanum tækifæri að kíkja á skemmtilegustu torfærukeppni sumarsins. Keppnin verður haldin í Jósepsdal kl. 13:00 (á móti Litlu kaffistofunni). Akstursíþróttafélag Suðurnesja heldur keppnina, en þetta er jafnframt önnur umferð Íslandsmótsins í torfæru. Vert er að taka fram að helmingur ágóðans mun renna beint til Umhyggju, styrktarfélag langveikra […]

Lesa meira...

Torfæra: Formleg birting úrslita

Úrslit úr Skipalyftutorfærunni verða hengd upp í skrifstofu Akstursíþróttasambands Íslands á fimmtudag 23. maí kl. 12:30. Strax á eftir verða úrslitin birt hér á vef sambandsins. Eftir það hefst hefðbundinn kærufrestur.    

Lesa meira...

Úrslit úr GoKart keppninni

Tímataka gokart bikarmót   POS       Veh#     First Name         City/State           Yr            Car         Disp       Best Lap              Best Time           Tot Laps               1             1             Guðmundur Ingi              .              0             .              0             7             00:36.060            7             2             2             Ragnar                 .              0             .              0             10           00:36.392            15           3             39           Steinn Hlíðar      .              0             .              0             9             00:36.403            10           4             77           Júlíus     […]

Lesa meira...