Námskeið fyrir keppnisstjóra og skoðunarmenn

Dagana 6. og 7. júní verða haldin námskeið fyrir keppnisstjóra og skoðunarmenn. Miðvikudaginn 6. í Reykjavík í húsnæði ÍSÍ við Engjaveg og fimmtudaginn 7. júní á Akureyri í húsnæði Bílaklúbbs Akureyrar. Námskeiðin hefjast bæði kl. 19:30 og á að vera lokið fyrir kl. 22:00 Farið verður yfir helstu þætti hvors fyrir sig og einnig hvernig […]

Lesa meira...

Keppni Ökutækja

Reglugerð 507/2007 skilgreinir umhverfi akstursíþrótta á Íslandi. Öllum sem standa fyrir og skipuleggja slíkar keppnir ber að fara eftir þessari reglugerð. Nokkur dæmi um akstursíþróttir má nefna: rally, kvartmíla, gokart, góðakstur, torfæra, ökuleikni, sparakstur, nákvæmnisakstur (dráttarvéla) og fleira. Samkvæmt reglugerðinni þarf opinbert leyfi til að halda slíka keppni og aðeins aðildarfélögum innan Akstursíþróttanefndar ÍSÍ/LÍA er […]

Lesa meira...

Starfsmaður ráðinn

Á fundi Akstursíþróttanefndar þann 23. apríl 2012 var Þrándur Arnþórsson ráðinn starfsmaður nefndarinnar. Hann hefur komið að akstursíþróttum í gengum tíðina á ýmsan máta, m.a. með umfjöllun á vefnum 4x4 Off Roads Almenna tölvupóstfangið hans er asisport@isisport.is. Nánari upplýsingar um opnunartíma verður að finna hér að þessu vefsvæði. Um leið og stjórn Akstursíþróttanefndar óskar honum alls […]

Lesa meira...