Í gær fór fram skoðun keppnisbifreiða og sluppu allar í gegnum nálarauga, þó að sumir þurfi aðeins að sinna smáatriðum til að fá að hefja keppni. Rally Reykjavik er eins og áður stærsta rallkeppnin á Íslandi og hefst frá miðbakka við Reykjavíkurhöfn kl. 16:00 á morgun 29. ágúst og lýkur laugardaginn 31. ágúst kl. 15:00 […]
Þá er síðustu keppni gokartdeildar AÍH lokið. Þetta var bikarmót númer 3. Úrslit bikarkeppni: Guðmundur Ingi--88 stig og bikarmeistari 2013 Ragnar Skúlason--57 Júlíus Ævarsson--42 Sigmar Gunnars--40 Hinrik--------------28 Gunnlaugur-------15 Ásgeir-------------13 Örn Óli-------------9 Viktor--------------6 Sindri--------------1
Mánudaginn 26. Ágúst kl. 18:00 verður haldið sérstakt aukanámskeið fyrir keppnisstjóra, öryggisfulltrúa og skoðunarmenn. Námskeiðið verður haldið í sal ÍSÍ, Engjavegi 6. Þeir sem hafa áhuga á að mæta vinsamlega látið vita með tölvupósti til asisport@isisport.is
Laugardaginn 17 Ágúst er hið æsispennandi Íslansmeistaramót í Rallý crossi. Keppnin verður haldin á Akstursíþróttarsvæði AÍH Krýsuvíkurveg (rallycrossbrautinni í Kapelluhrauni) Dagskrá keppni . kl. 09.00 Svæði opnar (fyrir keppendur) . kl. 09.00 Mæting keppenda . kl. 09.30 Skoðun keppnistækja hefst . kl. 10.00 Mætingafrestur liðinn (fyrir keppendur) . kl. 11.00 Tímatökur hefjast . kl. 12.00 […]
27. júlí 2013 Þessar tvær keppnir fóru fram í yndislega góðu veðri í Hafnarfirði í dag. Mikið var um dýrðir og sýndu menn sínar bestu hliðar. Nokkuð var um afföll á keppendum þar sem gripið í brautinni var með besta móti og komu einnig margir frábærir tímar. Við lentum í smá töfum vegna olíu í […]
Laugardaginn 27. júlí munu fara fram tvær keppnir á Kvartmílubrautinni í Hafnarfirði. King of the Street og 3. umferð Íslandsmótsins í kvartmílu. Í íslandsmótið eru 21 tæki skráð til leiks í 9 flokkum og í King of the Street eru skráð 52 tæki í 10 flokkum. Búist er við hörku keppni í báðum mótum og […]
Þessi grein um Rallý birtist á Feykir.is: Rallý viðurkennd íþrótt um allan heim Mynd: facebook.com/gudnygudmars Á sumrin er tímabil hinna ýmsu íþróttagreina. Heilu fjölskyldurnar taka fram takkaskóna ásamt hjólum, sundfötum og gönguskóm. Fjölskyldan mín er engin undantekning, takkaskórnir eru klárir og vel notaðir, hjólin komin í mikla notkun en í stað gönguskónna er rykið pússað […]
Sunnudaginn 7 júlí er hið æsispennandi Íslansmeistaramót í Rallý crossi. Keppnin verður haldin á Akstursíþróttarsvæði AÍH Krýsuvíkurveg (rallycrossbrautinni í Kapelluhrauni) Dagskrá keppni • kl. 09.00 Svæði opnar • kl. 09.00 Mæting keppenda • kl. 09.30 Skoðun keppnistækja hefst • kl. 10.00 Mætingafrestur liðinn (fyrir keppendur) • kl. 11.00 Tímatökur hefjast • kl. 12.00 Tímatökum lokið […]