Start á Egilsstöðum hélt 3.umferð íslandsmótsins í torfæru á laugardaginn var. 19 ökurmenn voru mættir til leiks, 14 í sérútbúnaflokki og 5 í götubílaflokki. Keppnin var tilþrifamikil sem fyrr þegar keppt er á Egilsstöðum. Brautirnar voru krefjandi og langar og endað á tímabraut með drullupolli. Það var heimamaðurinn Ólafur Bragi Jónsson á Refnum sem sigraði í sérútbúna flokknum […]
Eftir talsverða byrjunarörðugleika vegna veðurs var haldin þessi stórskemmtilega keppni. Vegna rigningar var ekki hægt að byrja að keyra keppnina fyrr en kl 16:00 og stóð hún til sirka 19:00. Þrátt fyrir hæga byrjun náðist ágætis track í brautina og gekk keyrsla vonum framar þegar hún hófst. Það voru sett þrjú ný íslandsmet í dag. […]
Á morgun laugardag fer fram önnur umferð íslandsmótsins í kvartmílu. 24 tæki eru skráð til leiks. Mynd frá B&B Kristinsson Keppnin fer fram á braut kvartmíluklúbbsins í Hafnarfirði. Tímtökur hefjast kl 12:10 og keppni hefst kl 14:00 Aðgangseyrir fyrir áhorfendur er 1000 kr og frítt fyrir 12 ára og yngri Eftir að keppni lýkur verður […]
TÍMATAKA 22.6.2013 SÆTI BÍLL NAFN BESTI TÍMI 1 1 GUÐMUNGUR INGI 35,733 2 39 STEINN 35,903 3 41 SIGMAR 35,966 4 77 JÚLÍUS 36,31 5 2 RAGGI 36,49 6 23 ÖRN 36,837 7 53 HINRIK 37,106 8 8 ÁSGEIR 37,225 9 54 GUNNLAUGUR 37,732 10 18 VIKTOR 38,387 HÍT 1 SÆTI BÍLL NAFN BESTI TÍMI […]
Unglingaflokkur 1. Sæti U1 Gunnar Helgi Steindórsson 2. Sæti U5 Tóbías Freyr Sigurjónsson 2cyl flokkur 1. Sæti 2/2 Björn Ingi Jóhannsson 2. Sæti 2/1 Björn B. Steinarsson Fjórhjólaflokkur 1. Sæti FJ4 Birkir Örn Elíasson 2. Sæti FJ6 Ægir Óskar Gunnarsson Fólksbílaflokkur 1. Sæti F3 Steinunn Lilja Vélsleðaflokkur 1. Sæti V6 Friðrik Jón Stefánsson 2. Sæti […]
Invitation to North European Championship 2013 Hello Europe, Sweden calling for the race of the year! We wish you can help us and forward this e-mail to your local drivers and/or clubs The Swedish Automobile Sports Federation and Kristianstad Karting will invite all of you to the NEZ championship 2013 for classes KF2, KF3 and […]
Þrjú íslandsmet voru sett í götuspyrnunni: Trukkaflokkur: Grétar Óli Ingþórsson á Ford F-150 árgerð 1978 á tímanum 7,581 sek. Hann bakkaði ferðina upp með tíma upp á 7,270 þannig að þá má alveg eiga von á bætingum frá Grétari. Þar sem nýju hjólaflokkarnir voru keyrðir í fyrsta skipti í götuspyrnunni voru sjálfkrafa sett íslandsmet í […]
BurnOut 1. Sveinn H Friðriksson Chevrolet caprice classic , 454 2. Kristofer Daníelsson Ford Ranger 3. Arnar Már Arnarson BMW E34 540i Touring Auto-X 1. Aron Jarl Hillers BMW e30 328i Turbo 2. Fannar Þór þórhallsson Porsche 911 Carrera 3. Guðjón Þórólfsson Toyota Celica Gt-4 st205 Drift 1. Þórir Örn Eyjólfsson BMW 518i 2. Aron […]