Úrslit eru nú ljós í torfærunni sem haldin var 26. maí 2013 í Bolöldum (Jósepsdal) Ekki munaði miklu á efstu keppendum í sérútbúna flokknum en að lokum var það Snorri Þór Árnasson sem bar sigur út býtum. Snorri keppir fyrir Torfæruklúbb Suðurlands. Í götubíla flokk var það AÍFS maðurinn Jón Vilberg Gunnarsson sem sigraði nokkuð […]
4X4 X4 – Elvar Örn Hjaltalín X6 (4/2) – Sveinn Heiðar Sveinsson Trukkar T2 – Gunnar Björn Þórhallsson T1 – Grétar Óli Ingþórsson Krossarar K1 – Kristján Baldur Valdimarsson K2 – Kristófer Daníelsson Götuhjól 900cc + G+4 – Víðir Orri Hauksson G+6 – Örvar Elíasson Götuhjól 900cc- G-1 – Adam Örn Þorvaldsson G-222 – Svanur […]
Úrslit hafa verið birt formlega hjá Akstursíþróttasambandi Íslands. Smella til að sjá í fullri stærð.
Nú á sunnudaginn kemur, þann 26. maí gefst landanum tækifæri að kíkja á skemmtilegustu torfærukeppni sumarsins. Keppnin verður haldin í Jósepsdal kl. 13:00 (á móti Litlu kaffistofunni). Akstursíþróttafélag Suðurnesja heldur keppnina, en þetta er jafnframt önnur umferð Íslandsmótsins í torfæru. Vert er að taka fram að helmingur ágóðans mun renna beint til Umhyggju, styrktarfélag langveikra […]
Úrslit úr Skipalyftutorfærunni verða hengd upp í skrifstofu Akstursíþróttasambands Íslands á fimmtudag 23. maí kl. 12:30. Strax á eftir verða úrslitin birt hér á vef sambandsins. Eftir það hefst hefðbundinn kærufrestur.
Tímataka gokart bikarmót POS Veh# First Name City/State Yr Car Disp Best Lap Best Time Tot Laps 1 1 Guðmundur Ingi . 0 . 0 7 00:36.060 7 2 2 Ragnar . 0 . 0 10 00:36.392 15 3 39 Steinn Hlíðar . 0 . 0 9 00:36.403 10 4 77 Júlíus […]
11. maí 2013 Skipalyftutorfæran í Vestmannaeyjum 2013 from jakobc on Vimeo. 1. Ólafur Bragi Jónsson 1508 2. Ingólfur Guðvarðarson 1479 3. Snorri Þór Árnason 1404 4. Gestur Ingólfsson 1394 5. Þór Þormar Pálsson 1356 6. Guðbjörn Grímsson 1355 7. Guðlaugur S. Helgason 1309 8. Haukur Þorvaldsson 1260 9. Benedikt H. Sigfússon 1128 10. Eyjólfur Skúlason […]
Torfæruklúbbur Suðurlands heldur fyrstu torfærukeppni ársins í Vestmannaeyjum 11. maí. Keppni hefst kl 13:30 Miðaverð 1500 kr 23 keppendur skráðir til leiks.