Ársþing AKÍS fer fram á morgun

Ársþing AKÍS fer fram á Laugardag Tólfta ársþing AKÍS fer fram í íþróttamiðstöðinni í Laugardal á morgun, laugardag, og hefst það klukkan 10:00. Nýr formaður verður kosinn þar sem Tryggvi M Þórðarson gefur ekki kost á sér til áframhaldandi setu sem formaður AKÍS. Einnungis eitt framboð til formanns AKÍS barst og verður hann Jón Þór […]

Lesa meira...

Andlát - Karl Gunnlaugsson

Karl Gunnlaugsson, athafna- og akstursíþróttamaður, er látinn 57 ára að aldri. Karl vann fjölda Íslandsmeistaratitla á ferli sínum og var kjörinn akstursíþróttamaður ársins 1991. Hann var einn fyrsti íslenski keppandinn að keppa í akstursíþróttum erlendis á götuhjólum. Sem og enduro og spyrnukeppnum hér heima. Karl var virkur í félagstarfi í kringum akstursíþróttir, sat hann í […]

Lesa meira...

Reglubreyting - Rally

Regluráð AKÍS hefur að beiðni keppnisráðs í rally, farið yfir og haft samráð um breytingu á Keppnisgreinarreglum fyrir rally 2024. Umbeðin breyting varðar greinar 5.2.1.b.i og 5.2.1.d.ii. Nýjar Keppnisgreinarreglur fyrir rally 2024 taki gildi frá og með 15.02.2024. Sjá nýjar keppnisgreinarreglur í heild sinni á slóðinni: https://reglur.akis.is/Codes/76/View

Lesa meira...

Breyting á keppnisdagatali 2024

Stjórn AKÍS hefur samþykkt breytingu á keppnisdagatali 2024. Bílaklúbbur Akureyrar (BA) ásamt Aksturíþróttafélag Hafnarfjarðar (AÍH)  hefur óskað eftir breytingu á keppnisdagatali þar sem er óskað er eftir að halda dagsetningum en breyta staðsetningu keppna í Rallycrossi 2024. Sú breyting hljóðar uppá að 4 umferð Íslandsmótsins verður haldin 18. ágúst á Akureyri og 5 umferð Íslandsmótsins […]

Lesa meira...

Námskeið AKÍS

Opnað hefur verið fyrir skráningu á námskeið fyrir keppnisstjóra og þá sem hafa áhuga að starfa í dómnefndum á keppnum hjá AKÍS. Námskeiðið er opið fyrir alla sem hafa áhuga á að kynnast og taka þátt í störfum keppnisstjóra og dómnefnda. Þeir sem skrá sig fá tengil í myndbönd þar sem farið er yfir námsefnið […]

Lesa meira...

FIA Öryggisnámskeið

Öryggisvika FIA verður haldinn daganna 20 - 23 febrúar næstkomandi. Þessa daganna verða ýmis námskeið í boði og við hvetjum alla þá sem hafa áhuga að taka þátt. Hægt er að sjá dagskrá ásamt skráningarlink við hvern viðburð fyrir sig Hvetjum ykkur til að endilega að taka þátt, aukin þekking, betra mótorsport Dagsetning Tími Hvað […]

Lesa meira...

Ársþing AKÍS 2024

Ársþing Akstursíþróttasambands Íslands verður haldið laugardaginn 9. mars 2024. Tilkynningar um framboð til formanns - og stjórnarkjörs skulu berast stjórn AKÍS eigi síðar en þremur vikum fyrir ársþing, þ.e. 17. febrúar. nk. Framboð skulu vera send á akis@akis.is

Lesa meira...

Íþróttahátíð ÍSÍ 2023

Í gærkvöldi var mikið um dýrðir á Hótel Hilton Nordica þar sem lýst var kjöri íþróttamanns ársins ásamt því að veittar voru viðurkenningar til íþróttafólks innan íþróttasambanda ÍSÍ. Akstursíþróttafólk ársins þau Heiða Karen Fylkisdóttir og Daníel Jökull Valdimarsson fengu viðurkenningu frá ÍSÍ, en Linda Dögg Jóhannsdóttir móðir Heiðu Karenar tók við viðurkenningunni fyrir hennar hönd. […]

Lesa meira...

Jóla og nýársóskir

AKÍS vill óska öllum keppendum, aðstoðarmönnum, starfsmönnum og sjálfboðaliðum ásamt fjölskyldum þeirra gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári.

Lesa meira...