Starfsmaður ráðinn

Á fundi Akstursíþróttanefndar þann 23. apríl 2012 var Þrándur Arnþórsson ráðinn starfsmaður nefndarinnar. Hann hefur komið að akstursíþróttum í gengum tíðina á ýmsan máta, m.a. með umfjöllun á vefnum 4x4 Off Roads Almenna tölvupóstfangið hans er asisport@isisport.is. Nánari upplýsingar um opnunartíma verður að finna hér að þessu vefsvæði. Um leið og stjórn Akstursíþróttanefndar óskar honum alls […]

Lesa meira...