Það var hörkubarátta í þessari keppni og menn voru mikið að fá refsingar eða áminingar.
Þar sem veðrið hefur ekki verið að leika við Íslendinga voru ekki mikið af áhorfendum og hefðum við vilja hafa fleiri.
Keppnin gekk mjög vel fyrir sig og var skipulagið mjög gott og var keppnin búin mikið fyrr en búst var við. 4 umferð til Íslandsmeistara verður 24.8.2014.
Allar fréttir er hægt að nálgast á síðu Rallycrossdeildar AÍH
Staðan á Íslandsmótinu í rallycrossi.
Myndir eru eftir Berg Bergsson og Dagný Gísladóttir (Þær eru merktar myndirnar hver á hvað)