Seinni styrktarúthlutun AKÍS

18.10.2024

Styrkveitingar sem bárust

Stjórn AKÍS óskaði eftir umsóknum vegna styrkveitingar. 

Alls bárust tvær styrktarumsóknir til barna og unglingastarfs:

  • Akstursíþróttafélag Hafnarfjarðar - Kappaksturshermir
  • Bílaklúbbur Akureyrar - Ökunámskeið í Rallycrossi (kaup á öryggisbúnaði)

Til tækja og uppbyggingar bárust sex umsóknir:

  • Akstursíþróttafélag Hafnarfjarðar  - Kaup á talstöðvabúnaði
  • Kvartmíluklúbburinn -  Upptöku og útsendingarbúnaður
  • Torfæruklúbburinn -Kaup á hátalarakerfi
  • Bílaklúbbur Akureyrar  -  Endurnýjun á ljósabúnaði sandspyrnu
  • Akstursíþróttafélag Hafnarfjarðar -  Malbiksviðgerðir
  • Akstursíþróttafélag Hafnarfjarðar - Kaup á ruslatunnum