Skoðun öryggisbúra fyrir keppnistímabilið

20.5.2020

Skoðunardagar hafa verið ákveðnir hjá KK, AÍFS og BA 30. maí.

Torfærubílar skoðaðir á Egilsstöðum á föstudegi fyrir keppni.

Stefnt er að því að öll öryggisbúr verði skoðuð og skráð fyrir fyrstu keppni.

Hægt er að skrá skoðun öryggisbúr hér á vef AKÍS.