Styrkveitingar sem bárust

29.5.2024

Stjórn AKÍS óskaði eftir umsóknum vegna styrkveitingar. 

Alls bárust fimm styrktarumsóknir til barna og unglingastarfs:

  • Bílaklúbbur Akureyrar - Styrkur til þjálfunarmenntunar
  • Akstursíþróttafélag Suðurnesja - Styrkur til að kaupa Gokart bíla
  • Kvartmíluklúbburinn - Loka smíði á Junior dragster
  • Akstursíþróttafélag Suðurnesja -   Kaup á tölvubúnaði vegna barna og unglingastarfs.
  • Akstursíþróttafélag Suðurnesja -  Kaup á búnaði vegna aksturshermiskóla

Til tækja og uppbyggingar bárust tólf umsóknir:

  • Akstursíþróttafélag Suðurnesja - Undirbúningur og athuganir vegna aksturssvæðis
  • Bílaklúbbur Akureyrar - Kaup á talstöðvabúnaði
  • Kvartmíluklúbburinn -  Upptöku og útsendingarbúnaður
  • Torfæruklúbburinn - Innrétting færanlegrar stjórnstöðvar
  • Akstursíþróttafélag Suðurnesja -  Kaup á afmörkunarkubbum
  • Kvartmíluklúbburinn - Uppsetning á hátalarakerfi og hluti kaupa á búnaði
  • Torfæruklúbburinn - Kaup á talstöðvabúnaði
  • Akstursíþróttafélag Hafnarfjarðar -  Malbiksviðgerðir á rallýkrossbraut
  • Akstursíþróttafélag Start -  Kaup á talstöðvabúnaði
  • Bílaklúbbur Akureyrar - Rafvæðing á keppnissvæði
  • Akstursíþróttafélag Hafnarfjarðar - Bensíngildra á Braut.
  • Bílaklúbbur Hafnarfjarðar - Kaup á samskiptabúnaði