Sumarrall BÍKR 2015 - Dagskrá

13.6.2015

Dagskrá

11.6 - Skráning opnar, skráningarform verður auglýst á www.bikr.is
18.6 - Tímamaster birtur
28.6 - Skráningu lýkur klukkan 22:00

Keppnisstjóri getur samþykkt skráningu að loknum skráningarfresti gegn 10.000 kr aukagreiðslu.

29.6 - Rásröð birt
2.7 kl. 18:00 - Keppnisskoðun hjá Tékklandi Borgartúni Reykjavík.

Keppendur mæti að fyrstu sérleið þar sem fyrsti bíll þarf að vera kominn klukkan 07:57
Opinber upplýsingatafla keppninnar er www.bikr.is

Keppnisstjóri er Símon Grétar Rúnarsson  S: 698 0353
Öryggisfulltrúi og skoðunarmaður verður tilkynntur 15. júní.