Þann 12 júlí kl 13.00 heldur Torfæruklúbbur Suðurlands sína árlegu torfærukeppni.
13 keppendur eru skráðir til leiks og keyrðar verða 6.brautir. Keppnishaldarar lofa krefjandi og skemmtilegri keppni.
KONUR Í AKSTURSÍÞRÓTTUM
FIA Lyfjamisnotkun