Torfæra alla Verslunarmannahelgina.

28.7.2022

Greifatorfæra Bílaklúbbs Akureyrar, 6.umferð íslandsmótsins í torfæru, fer fram á aksturssvæði Bílaklúbbs Akureyrar laugardaginn 30.07.2021 kl. 11:00

Keyrðar verða 6 brautir. 2 fyrir hlé og 4 eftir hlé.

Keppt verður í eftirfarandi flokkum ökutækja með frávikum skilgreindum í sérreglum keppninnar:

Götubílar - Street Legal

Sérútbúnir - Unlimited

Sérútbúnir götubílar

Engin forgjöf er veitt keppendum í þessari keppni.

Veittir verða verðlaunagripir fyrir 1., 2. og 3. sæti í öllum flokkum skv. lokaúrslitum auk tilþrifaverðlauna.

Sama dag verður svo hin árlega Traktors torfæra á Flúðum í drupittinum við Laxá. Keppnin hefst stundvíslega kl: 15:00 búast má við miklum tilþrifum!