Heiðursviðurkenningar

Heiðursviðurkenningar Akstursíþróttasambands Íslands skiptast í eftirfarandi flokka:

1. Gullmerki AKÍS.

2. Silfurmerki AKÍS.

Heiðursmerki úr gulli má veita þeim sem unnið hafa langvarandi og þýðingarmikil störf í þágu AKÍS eða akstursíþrótta almennt.

Heiðursmerki úr silfri má veita þeim sem unnið hafa vel og dyggilega að eflingu akstursíþrótta í áratug eða lengur.

 

Þeir sem hafa hlotið heiðursmerki AKÍS

20. mars 2021 Tryggvi M Þórðarson Silfur
9. nóvember 2024 Valdimar Jón Sveinsson Silfur
9. nóvember 2024 Jón Rúnar Rafnsson Gull
9. nóvember 2024 Einar Gunnlaugsson Gull
8. mars 2025 Valur Jóhann Vífilsson Gull
8. mars 2025 Tryggvi M Þórðarson Gull