Heiðursviðurkenningar

Heiðursviðurkenningar Akstursíþróttasambands Íslands skiptast í eftirfarandi flokka:

1. Gullmerki AKÍS.

2. Silfurmerki AKÍS.

Heiðursmerki úr gulli má veita þeim sem unnið hafa langvarandi og þýðingarmikil störf í þágu AKÍS eða akstursíþrótta almennt.

Heiðursmerki úr silfri má veita þeim sem unnið hafa vel og dyggilega að eflingu akstursíþrótta í áratug eða lengur.

 

Þeir sem hafa hlotið heiðursmerki AKÍS

20. mars 2021 Tryggvi M Þórðarson Silfur
9. nóvember 2024 Valdimar Jón Sveinsson Silfur
9. nóvember 2024 Jón Rúnar Rafnsson Gull
9. nóvember 2024 Einar Gunnlaugsson Gull