Akstursíþróttasamband Íslands (AKÍS), sem fer með myndatökurétt fyrir akstursíþróttir þær sem falla undir stjórn sambandins, hefur veitt eftirfarandi aðilum heimild til að nýta myndaupptökur af akstursíþróttaviðburðum sem haldnar verða á keppnistímabilinu 2016, án sérstaks endurgjalds:
Þessir aðilar hafa fengið sérstök barmmerki til auðkenningar.