Stjórn AKÍS hafa nú borist umsóknir um styrki frá aðildarfélögum eftir reglum um úthlutanir styrkja.
Ár | Úthlutun | Félag | Verkefni | Kostnaður |
2020 | Haust | KK | Tímatökubúnaður í sandspyrnubraut | 1,519,244 |
2020 | Haust | KK | Mylaps tímatökukerfi | 863,721 |
2020 | Haust | BA | Lagnaefni meðfram nýju spyrnubrautinni | 1,043,538 |
2020 | Haust | BA | Málun á aksturslínu og fl á spyrnubrautinni | 662,405 |
2020 | Haust | BA | Sáning og jarðvinna meðfram brautinni | 422,344 |
2020 | Haust | BA | Lagning malbiks á brautina | 7,805,950 |
2020 | Haust | AÍH | Grafa fyrir sóp | 1,300,000 |
2020 | Haust | AÍH | Keilur, flögg, talstöðvar og öryggisfatnaður | 450,000 |
2020 | Haust | AÍH | Hljóðkerfi og FM sendir | 600,000 |
2020 | Haust | AÍH | Lyftaragafflar | 235,000 |
2020 | Haust | AÍH | Öryggisbúnaður fyrir unglinga | 2,019,000 |