Umsögn

Umsókn um umsögn fyrir akstursíþróttakeppni

Til að halda keppni í akstursíþróttum þarf keppnishaldari að greiða umsagnargjald skv. verðlista og sækja um leyfi til Lögregluembættis viðkomandi sveitarfélags.

Með þurfa að fylgja eftirfarandi gögn:

  • Ábyrgðartrygging vegna framkvæmdar keppninnar
  • Leiðarlýsing og tímaáætlun, ef við á
  • Samþykki vegamálastjóra, ef við á
  • Samþykki sveitarstjórnar
  • Samþykki Akstursíþróttasambands Íslands
  • Afrit eða vísun í keppnisreglur

    Nafn félags

    Sími

    Tölvupóstur

    Keppnisgrein

    Keppnisstaður

    Dagsetning

    Keppnisstjóri (nafn, kt, tölvupóstur, sími)

    Öryggisfulltrúi (nafn, kt, tölvupóstur, sími)

    Skoðunarmaður (nafn, kt, tölvupóstur, sími)

    Formaður dómnefndar (nafn, kt, tölvupóstur, sími)

    Dómnefndarmaður (nafn, kt, tölvupóstur, sími)

    Dómnefndarmaður (nafn, kt, tölvupóstur, sími)

    ATHUGIÐ! - Það getur þurft að kalla á nýjan kóða til að slá inn. Þá er smellt á hringlaga örina fyrir aftan.

    Greitt er inn á reikning Akstursíþróttasambands Íslands:
    Kennitala: 530782-0189
    Reikningur: 324-26-192

    MUNA að senda kvittun með tölvupósti á akis@akis.is úr heimabanka fyrir greiðslu.

    Eyðublöð

    Akstursíþróttasamband Íslands sér um umsögn vegna akstursíþrótta.

    Athugið að áður en unnin er umsögn um keppni þarf að vera búið að greiða umsagnargjald samkvæmt verðlista.

    Sjá nánar hér: