27. júlí 2013
Þessar tvær keppnir fóru fram í yndislega góðu veðri í Hafnarfirði í dag.
Mikið var um dýrðir og sýndu menn sínar bestu hliðar.
Nokkuð var um afföll á keppendum þar sem gripið í brautinni var með besta móti og komu einnig margir frábærir tímar.
Við lentum í smá töfum vegna olíu í bremsukaflanum en starfsmenn KK leystu það af mikilli prýði.
Almennt voru menn að keyra frábæra tíma og var keppnin æsispennandi
Kvartmíluklúbburinn þakkar öllum keppendum, starfsfólki og áhorfendum fyrir frábæran dag.
Úrslit úr þriðju umferð íslandsmótsins eru svo hljóðandi:
HS
1. Ragnar S. Ragnasson
2. Kristjáns Stefánsson
TD
1. Ingimundur helgason
2. Axel Darri Þórhallsson
MC
1. Björn Gíslasson
2. Auðunn Jónsson
OF
1. Finnbjörn Kristjánsson
2. Grétar Ffrankson
G-
1. Ragnar Már Björnsson
2. Svanur Hólm Steindórsson
G+
1. Guðmundur Guðlaugsson
2. Ingi Björn Sigurðsson
Úrslit úr King Of The Street eru svo hljóðandi:
Racer 800cc og stærri
1. Guðmundur Gunnlaugsson
2. Friðrik Jón Stefánsson
Racer 799cc og minni
1. Ragnar Már Björnsson
2. Svanur hólm Steindórsson
8+ cyl DOT
1. Kristinn Rúdolfsson
2. Ingolfur Arnarsson
8+ cyl Radial
1. Auðunn Jónsson
2. Ragnar S. Ragnarsson
4X4
1. Guðbjartur Ægir Ágústsson
2. Haukur Njálsson
4 cyl
1. Gunnlaugur Örn Guðjónsson
2. Sindir Georgsson
Allt flokkar
Hjól
Friðrik Jón Stefánson
Bílar
Kristinn Rúdolfsson
KK óskar sigurvegurum til hamingu með árangurinn.
Næsta keppni á dagskrá kvartmíluklúbbsins er þriðja umferð íslandsmótsins í götuspyru sem fer fram 10 ágúst