Valur setti nýtt Íslandsmet í opnum flokki í sandspyrnu
17.5.2021
Ingólfur Örn og Valur J. Vífílsson
Laugardaginn 15.maí fór fram Íslandsmót í sandspyrnu 2021 - 1. umferð
Valur Jóhann Vífilsson setti glæsilegt Íslandsmet í opnum flokki 2,99 sek.
Margir góðir tímar litu dagsins ljós á sandspyrnusvæði Kvartmíluklúbbsins
Úrslit
Sérsmíðuð ökutæki
- sæti Gauti Möller
- sæti Leifur Rósinbergsson
- sæti Stígur Andri Herlufsen
- sæti Auðunn Helgi Herlufsen
Opinn flokkur
- sæti Valur Jóhann Vífilsson
- sæti Ingólfur Örn Arnarson
Útbúnir jeppar
- sæti Hafsteinn Þorvaldsson
- sæti Magnús Bergsson
Jeppar
- sæti Grétar Már Óskarsson
- sæti Gunnar Bjarki Hjörleifsson
- sæti Geir Evert Grímsson
Hægt er að nálgast stöðu til Íslandsmeistara inni á mótasíðu AKÍS hér: http://skraning.akis.is/motaradir/51
Sigurvegarar dagsins