Valur setti nýtt Íslandsmet í opnum flokki í sandspyrnu

17.5.2021

Ingólfur og Valur Vífíls

Ingólfur Örn og Valur J. Vífílsson

Laugardaginn 15.maí fór fram Íslandsmót í sandspyrnu 2021 - 1. umferð

Valur Jóhann Vífilsson setti glæsilegt Íslandsmet í opnum flokki 2,99 sek.

 

Margir góðir tímar litu dagsins ljós á sandspyrnusvæði Kvartmíluklúbbsins

Úrslit

Sérsmíðuð ökutæki

  1. sæti Gauti Möller
  2. sæti Leifur Rósinbergsson
  3. sæti Stígur Andri Herlufsen
  4. sæti Auðunn Helgi Herlufsen

 

Opinn flokkur

  1. sæti Valur Jóhann Vífilsson
  2. sæti Ingólfur Örn Arnarson

 

Útbúnir jeppar

  1. sæti Hafsteinn Þorvaldsson
  2. sæti Magnús Bergsson

 

Jeppar

  1. sæti Grétar Már Óskarsson
  2. sæti Gunnar Bjarki Hjörleifsson
  3. sæti Geir Evert Grímsson

 

Hægt er að nálgast stöðu til Íslandsmeistara inni á mótasíðu AKÍS hér: http://skraning.akis.is/motaradir/51

Sigurvegarar dagsins

Ingólfur og Valur Vífíls