Viðburðir helgarinar á Norðurlandi

26.7.2024

Viðburðir helgarinnar fara fram á norðurlandi.

Í Skagafirðinum er hið árlega Ljómarallý þar verða eknar leiðir um Mælifelldal ásamt Vesturdal. Ræsing verður frá Varmahlíð kl 8:00

Á Akureyri verður haldið íslandsmót og bikarmót  í áttumílu ásamt Götuspyrnu. Keppni hefst kl 12:00

Báðir þessir viðburðir fara fram á laugardaginn.