Viðburðir helgarinnar

8.8.2024

Það verður nóg um að vera í akstursíþróttum þessa helgina hér á suðurlandinu.
CanAm HillRally hefst í dag kl 18:00 á Kvartmílubrautinni. Hægt er að fá nánari upplýsingar á hillrally.is
Þriðju og síðustu umferð Íslandsmótsins í Drifti fer fram á laugardaginn hjá Akstursíþróttafélagi Hafnarfjarðar (AÍH) keppni hefst kl 12:00
https://www.facebook.com/events/832759992152994?ref=newsfeed
Íslandsmótið í Kappakstri fer fram á laugardaginn hjá Kvartmíluklúbbnum (KK) keppni hefst kl 12:15 nánari upplýsingar hægt að finna á https://mot.akis.is/keppni/468
Endilega kíkið á þessa frábæru viðburði sem verða um helgina.